Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggæslustofnun
ENSKA
law-enforcement service
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar Dómstóll Evrópusambandsins beitir valdheimildum sínum varðandi ákvæði 4. og 5. kafla V. bálks þriðja hluta um svæði frelsis, öryggis og réttlætis skal hann ekki fara með lögsögu til að sannreyna lögmæti eða meðalhóf aðgerða lögreglu eða annarra löggæslustofnana aðildarríkjanna eða meðferðar aðildarríkjanna á þeim skyldum sínum að halda uppi lögum og reglu og standa vörð um innra öryggi.

[en] In exercising its powers regarding the provisions of Chapters 4 and 5 of Title V of Part Three relating to the area of freedom, security and justice, the Court of Justice of the European Union shall have no jurisdiction to review the validity or proportionality of operations carried out by the police or other law-enforcement services of a Member State or the exercise of the responsibilities incumbent upon Member States with regard to the maintenance of law and order and the safeguarding of internal security.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira